Við erum Skapalón. Við höfum sameinað sérþekkingu okkar og hæfileika til þess að þróa og hanna einfalda en frábæra lausn fyrir ferðaþjónustu, sem og önnur fyrirtæki.