Skapalón

Skapalón

Nýtt og einfalt birgðakerfi fyrir ferðaþjónustuna.

Okkar markmið er að bjóða upp á íslenskt notendavænt kerfi og framúrskarandi þjónustu. Við getum haldið niðri kostnaði með því að einblína á einfaldleikann en hins vegar getum við að sjálfsögðu sérhannað uppfærslur til þess að aðlaga Skapalón að þínum þörfum.

Möguleikarnir eru endalausir
Þó svo að okkar hugmynd hafi byrjað sem kerfi fyrir ferðaþjónustuiðnaðinn, höfum við þróað hugmyndina til þess að Skapalón geti verið lausn fyrir flesta, ef ekki alla.

Afhverju ættirðu að nýta þér þjónustu Skapalóns?
Með því að skrá þitt fyrirtæki hjá Skapalón hefur þú góða yfirsýn yfir sölutölur, hvort sem það bein sala eða seldar vörur í gegnum söluðila.

Sækja um aðgang